miðvikudagur, maí 12, 2004

ahh pirrandi... haloscan liggur alltaf einhvers staðar niðri í móa og þá virkar ekkert kommentakerfið mitt... það sést þá ekki einu sinni. ég er sko brjáluð.

núna er líka búið að breyta blogger eitthvað og ég held það sé hægt að setja kommentakerfi sem blogger sér um... en þá detta öll kommentin út sem eru komin hingað til.
samt betra að hafa það þannig en að það sé bara stundum hægt að skoða kommentin og kommenta. rugl. fokkíng rugl.

kannski ég bara taki þetta haloscan út og hengi mig svo.

nei ok en ég ætla að fara að brasa í þessu. góða skemmtun.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008