mánudagur, júní 14, 2004

jæja já krakkar mínir. náði sögu með sex! vúhú... þá er ég búin að ná öllu, fraybayrt. fékk samt kvíðakast fyrir prófið, og ég verð aldrei einu sinni stressuð fyrir próf... roooossalegt. leið næstum yfir mig...

vinnan byrjaði á laugardag. strax fyrsta kvöldið var staffateiti. eða "starfsmannafundur" eins og það var kallað... hmh... svaf nú ekki mikið þá nótt og mætti í ansi annarlegu ástandi í vinnuna daginn eftir... ekki góður dagur. eins gott að þessi vinna krefst ekki mikillar hugsunar. en hún krefst reyndar orku, sem ég hafði ekki mikið aaaf.

jæja! nú er ég komin með nýjan hlátur. hann er ógeð. og fær mikla athygli. hann breytist semsagt sennilega aftur fljótlega. fokkíng hó hehe.
fyrir þá sem ekki vita þá hef ég alltaf haft mjög sérkennilegan hlátur... hann breytist reglulega. vegna þess að það er bara svona þróun sem á sér stað. ef maður hlær sérkennilega þá hlær fólk að manni og bendir á mann. þá reynir maður að bæla hláturinn niður og þannig þróast þetta hlátur eftir hlátur!
núverandi hlátur minn fær gríðarlega athygli... það er ekki gott. vandræðalegt svona meira... :) en jæja, you can't prevent evolution...

mig langar í sveefn... NÚNA! en ég fer ekki að sofa... aumingjar sofa - hörkutól drekka kaffi... :D mega...
reyndar er það aumingjar borða - hörkutól drekka kaffi... allavega samkvæmt gaurnum í smásálinni. sniðugur gaur hahahah.

bless kex.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008