miðvikudagur, júní 02, 2004

þetta "bein tilvísun" (eða trackback) krapp... sem er þarna við hliðina á áhugadraslinu (eða comments)... það er ekki bein tilvísun frekar en að hlíðarfjall sé snjósnautt núna... það kemur bara eitthvað einhver gluggi með einhverju urli fyrir gluggann sem opnaðist og fyrir neðan það stendur "No trackback references for this post"! þannig að þegar maður klippir urlið úr þessum glugga og límir það í vefskoðarann (eins og margir (þ.á.m. ég) myndu gera áður en þeir læsu almennilega hvað stæði (þ.e.a.s. að fyrir ofan urlið stæði "Trackback URL for this entry:" og fyrir neðan það stæði "No trackback references for this post")), gerist ekkert nema bara að allt sem stendur í glugganum birtist í vefskoðaranum! sem er ekki bein tilvísun í færsluna sem "bein tilvísun" stendur neðan við. fokkíng dýrafjandi.
ég pissa á svona rugl.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008