föstudagur, júní 11, 2004

ÉG ER BRJÁLUÐ! tók mig fokkíng einn og hálfan klukkutíma að fá tvö blöð útprentuð uppí ma og faxa sex þaðan til mh og senda þau sömu svo í pósti til mh! fokkíng sjitt fokk helvíti.
tveir og hálfur tími í prófið. núna þarf ég að ekki klára að læra en reyna eins og ég get að gera eitthvað rugl. er ekkert búin að sofa í fokkíng marga klukkutíma... eða síðan þrjú í gær, er orðin doltið pirruð.
of mikið koffein. næ ég sögu? maður spyr sig.
brjáluð.

já og svo hitti ég stebbu skiptinemastúlku fyrir utan pósthúsið! en ég rétt sagði hæ og velkomin heim mega(lomaniac) dónaleg vegna þess að ég þurfti að drífa mig. ég þarf að knúsa hana betur síðar.
velkomin heim nafna (skemmtilegt að segja nafna).

bless.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008