miðvikudagur, júní 02, 2004

ég er reið. ég ætlaði að gera mcdonald's stefið skáletrað! svo ég gerði skáletrunarskipunina. og í preview þá kom mcdonald's stefið skáletrað! en á blogginu kemur það feitletrað. fokkíng fávó.
núna eruði kannski að hugsa "ha? hvað er hún að tala um? mcdonald's stefið er hvorki feitletrað né skáletrað!" eða jafnvel "ha hvaða mcdonald's stef?". nú skal ég gera við hugarangur ykkar og útskýra ástæður beggja vangaveltana.
fyrri: skáletrað gekk ekki og ég vildi ekki hafa feitletrað svo ég hafði það bara venjulegt.
seinni: mcdonald's stefið er í færslunni fyrir neðan!

NÚNA ER INGA BÚIN AÐ EIGA AFMÆLI! til hamingju með afmælið inga vala!

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008