laugardagur, ágúst 07, 2004

best að koma einhverju frá sér í orðum á meðan það er hægt. skemmtilegt að skrifa í þessu ástandi.
ég er með gæsahúð á annarri hendinni... ég veit ekki af hverju. ætli æðarnar séu þrengri þeim (mér tókst ekki að skrifa þeim fyrren í fjórðu tilraun (ég skrifaði alltaf þreim)) megin. nei ég held ekki að það sé málið. þetta er ekki einu sinni þeim megin sem glugginn er (sem ætti semsagt að vera kaldari hliðin (sem gæti útskýrt gæsahúð öðru megin)) þannig að ástæðan er greinilega ekki sú að mér er kaldara öðru megin en hinum megin. hey núna er ég með gæsahúð gluggamegin, en ekki hinum megin. þetta er alveg fokktopp.

það er svo margt svo skemmtilega tvírætt. það er mjög fyndið. mjög fyndið þegar fólk misskilur. stundum er það mjög leiðinlegt reyndar. það getur verið bæði. meira að segja bæði á sama tíma.

æji ég er að hlusta á svo gott lag sem minnir mig svo mikið á tvo ótrúlega sæta og skemmtilega stráka sem eru hressir og eru stór hluti af lífi mínu. sérstaklega annar þeirra. stór hehe.
annar sagði við þann er meiru breytti "þetta lag er til þín frá mér". mér fannst það megasætt. og fallegt að hann skipti einhvern annan svona miklu máli líka.
svartahvíta heeetjan mín (þetta er samt ekki lagið).

takk fyrir kvöldið my cracks. taki það til sín hver sem vill (sem gæti hafa átt góða stund með mér í kvöld).

og hey thugs takk fyrira fokkíng kommenta fokkíng ill línum á fokksvala bloggskrattann minn. stay cool.

þetta var grín. en það er ávallt ánægjulegt að opna bloggið sitt og sjá áhugaárangur í tölu.

bless kex.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008