sunnudagur, janúar 23, 2005

vitiði hvað er kúl?

-"hey minns var að elta þinns og þinns var geðveikt hræddur við minns."
-"já og svo gleymdi minns að athuga hvert hann væri að fara og hljóp útaf brúnni og þinns tók ekki eftir því þannig að okkas datt í sjóinn!"

haha þetta er svo skemmtilegt. það eru svona klassískir hlutir sem viðhaldast í gegnum allar kynslóðir. ég skil ekki hvernig það gerist samt. hvernig vita öll börn að þinns og minns eru algild barnaleikjaorð? þetta er dularfullt.
það sama gildir um fattarðu.
looool grín hahaha.

hahaha svo er hahahahaha kúkogpiss húmorinn sem kemur hjá öllum börnum um segs ára aldur. haahhaa. hann er það skemmtilegasta. hahaha. ég get svo auðveldlega skemmt litlu systkinum mínum - sérstaklega líka kannski af því að mér finnst þetta sjálfri svo ógeðslega fyndið LOL grín. hahahaha. okeyj. allavega.
dæmi:
-júlía bendir á eitthvað skemmtilegt og spyr "hvað er þetta?"
-stefanía gerir geðveikt kúl spenntan ákafan barnasvip - svona halfgerðan "fattarðu?"-svip - og segir "KÚKUR HAHAHAHA!"
-júlía deyr næstum því úr hlátri. hahaha.

hahhaaha.

neih! hey! lagið er í sjónvarpinu! frábæra lagið um kaggann sem kalli kemur vonandi í lag! geðveikt óldskúlíslenskt lag hahaha með munnhörpu og allt vá geðveikt.

krakkar. já. ein enn pælíng svo bara búið:
NEIJ!
bölvað emmessenn. ég fór í smá samtal eftir að ég skrifaði "... svo bara búið:" og nú man ég ekki pælínguna.
seinna.

kegs.

oh ég var að prófarkalesa og ég man pælínguna. feiijjjjttt. grín.
ég er komin með lol æði. það er mjög gaman. og fyndið að segja lol. loool hahah grín. mjög fyndið. hahaha. en allavega.
í gær vorum ég og björk að tsjilla feijtt og vorum geðveikt kúláðí og fyndnar eins og alltaf.
takk fyrir. hahaha grín haha.
ég var semsagt alltaf að segja "haha looool - grín hahaha".
þá kom upp sú pælíng hvað það væri fyndið ef maður myndi aldrei hlæja heldur bara segja lol geðveikt vélmannalega. svona nennti ekki að hlæja eða lol væri bara algert tákn fyrir hlátur.
einhver segði geðveikan brandara í uppistandi og ekkert heyrðist í salnum nema hvert lolið á fætur öðru hahaha. hahaha ótrúlega skemmtilegt.

í framhaldi af þessari umræðu mæli ég með linknum "gáfuðu krúttin" hér til hliðar undir flokknum "reykvískir-akureyringar" - hann vísar á blog.central.is/omglol sem er the hottest blogsite in town - ohhhh yeeaahhh scooooore!

já takk fyrir.
kegs.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008