laugardagur, janúar 15, 2005

já ég vil bara koma því á framfæri að mér líkar mjög illa við menn sem lofa tveimur góðum manneskjum fari suður til reykjavíkur frá stórborg norðurlands en svíkja það svo á síðustu stundu.
mjög illa.

já annars er þessi thug sem er að skrifa veikur. já. þið lásuð rétt. hörkutólið er veikt. ég fór ekki einu sinni skólann á föstudaginn. það var nú óþægilegt. en þetta voru samt tímar sem hæglega er hægt (haha hæglega hægt) að sleppa því að sitja og samt skilja allt. i believe (i can fly (haha vá ég er bara að slá um mig hérna)).
já semsagt ég er með fullt af veikindum. alls konar. er ég ekki búin að tala um þetta áður?
það er samt verra núna. eða var verra í gær öllu heldur. núna fer það skánandi en er samt frekar tæpt á því. mig verkjar í nefið og þannig.

já mér líður eins og ég sé fyndin.
ég sakna samt alveg sko. ég er bara svo kúláðí. eins og alltaf.
sundi. rauðsundi hahaha. sem hellir bjór í brjóstaskorur.
-nína, þú veist hvað ég á við. líka ómar. (sagt með svona "eyjj how you doin"-röddu).

ég hef komist að þeirri niðurstöðu, eftir alls ekki miklar vangaveltur (þetta er ekki kaldhæðni, ég er ekki búin að velta þessu mikið fyrir mér og ég er að taka það vegna þess að það gæti vel verið að það sé til en ég hafi ekki fattað það ennþá vegna skorts á umhugsun), að það er ekki til fallegt og hugljúft orð yfir sjálfsfróun. ekki það að ég geri svoleiðis. eða eitthvað annað sem er ekki almennt viðurkennt sem afþreying fyrir alla.
ég var bara að hugsa um þetta vegna þess að sjálfsfróun hefur af einhverjum ástæðum verið umræðuefni hjá mér skringilega oft undanfarna daga.

mmm hvítt súkkulaði er svo gott.

systir mín er að dansa. haha.

g'bye. eða kegs.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008