laugardagur, janúar 29, 2005

já. nú þekki ég menn sem eru úr timbri mjög vel.
þetta var nú skemmtilegur orðaleikur.
ég er semsagt mjög timbruð. helvíti. er siðferðilega rangt að drekka þegar maður er fárveikur? ég var mjög auðölvuð í gær þar sem ég var með 38.5 stiga hita og hellíngs hausverk, mjög illa sofin, varla neitt búin að borða o.s.frv.
já krakkar mínir. svona er þetta nú.

vá það er geðveikt kalt hérna. ég er með marblett á úlnliðnum og ég veit ekkert af hverju.

sms? msn? nei það þekki ég ekki.

jæja.

heyrðu já. helgargesturinn sem talað var um í síðustu færslu komst ekki. jább. helvítis ógeðslega helvítis veður ógeð. ófært helvíti.

en vonandi gerist það núna eftir. hoppedíhopp.

kegs.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008