mánudagur, maí 09, 2005

af viðráðanlegum aðstæðum (nei, þetta er ekki innsláttarvilla, þetta eru viðráðanlegar aðstæður) hefur hefur katrín verið fjarlægð af línkalistanum mínum.

já krakkar, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.

þetta þykir mér miður, nú er þeim mun erfiðara fyrir mig að nálgast bloggið hennar. nú dugir ekki (eins og með önnur blogg sem ég skoða (flest þeirra)) að fara inná mitt blogg, finna línkinn og ferðast áfram.
kannski þýðir þetta bara að ég sé hér með hætt að skoða bloggið hennar. já ég held það bara.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008