þriðjudagur, janúar 10, 2006

að vakna með vott af oföndun er ekki sérlega þægilegt. prófstress farið að kikka inn. ekki skrýtið þar sem fyrsta prófið er á morgun. ég er ekki beinlínis tilbúin fyrir það núna. en vonandi verð ég það kl. 13.00 á morgun.

ég átti rómantíska kvöldstund með sambýlismanni mínum á sunnudaginn. við vorum að gera okkur grein fyrir þessu; við erum fyrstu sambýliskona og -maður hvors annars. en stórt og skrýtið.

ég ætla að fara að læra.

bless.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008