laugardagur, mars 06, 2004

jæja, klukkan er fimm á föstudagskvöldi... eða laugardagsmorgni... eða aðfaranótt laugardags... eða ég veit ekki sko. allavega er klukkan fimm um nótt og það er föstudagur hjá mér því ég er ekki farin að sofa.

ég fór í bíó í kvöld with the cracks; sven, bergen, daynew & olgmaster (oj hvað þetta er ljótt, fann ekkert betra fyrir þig olga mín fyrirgefðu). við sáum myndina school of rock. ill bill kill mynd með jack black í aðalhlutverki. hann er það skondinn að mér nægir að líta á hann til að hlæja.

já minns er doltið þreyttur sko! ég er að pæla í að halda ekki áfram með þetta ómerkilega blogg og fara bara að bursta tennur og fara að sofa... ein og yfirgefin í heimi grimmdar og kulda.

have it good my fúbbs. bæbb.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008