laugardagur, mars 06, 2004

jæja þá er maður búinn að eyða heilum laugardegi í ekkert enn og aftur :) og ekki þessar 4 ritgerðir sem maður á eftir að gera eða lesa þessa 90 kafla í njálu fyrir prófið eftir helgi eða læra þessa 2 kafla í stærðfræði fyrir prófið sem er eftir helgina... nú jæja, it just has to be :)
í staðinn fékk maður knús og sund og brynju :D veij það er fínt.

ég er vitleysingur sem gleymdi blogginu mínu í tölvunni hans svenna! :*

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008