ég fór í leikhús. það var fínt. mér finnst gói svo fyndinn leikari. hann er víst biskupssonurinn. svalur gaur.
þetta var svona vitleysuleikrit. þar sem maður fer í hnút í sætinu sínu og er ótrúlega stressaður yfir því að þetta og hitt fattist og að þessi nái ekki að fela sig tímanlega og þessi nái ekki að hætta að kyssa þennan áður en þessi labbar inn. og svona.
fínt leikrit.
ég auglýsi eftir einhverjum til að marsera inn á árshátíðina með mér. ég er ráðþrota. all the good ones are taken. nei ég var nú að grínast. mig vantar samt einhvern.
ekki grín að ég veit bara um tilfelli af marseringarpörum þar sem stelpan bað strákinn. hvað er það? mig langar að vera boðið.
já nú hrannast þeir upp í röðum. nei? ok.
allavega. ég ætla að gera ritgerð um helgina. svo ætla ég að elskast við alla. nei. núna er ég að fara í vinnuna.
eftir að ég les aðeins í uppeldisfræði.
ókeyjbææææj.
fimmtudagur, nóvember 24, 2005
já stebbý babba mebb kvebba stebbi.
ég er veik heima fyrir þá sem ekki hafa orðið varir við það.
bömmer.
kláraði múmínálfaverkefnið í gær, setti myndir og allt. svo kemst ég ekki í skólann til að kynna það.
vandamálið við þá ákvörðun að vera veik heima er að henni fylgir samviskubit. ef maður er nógu hraustur til að liggja uppí rúmi og sofa, vakna svo og blogga, sofa svo, vakna svo og lesa smá, sofa svo, vakna svo og horfa á eitthvað, sofna (já þarna var ég laumulega að lýsa veikindadögum mínum fyrir lesendum), er maður þá ekki nógu hress til að fara í skólann?
ég veit ekki. það er fátt meira pirrandi en að sitja kvefaður með hausverk í skólanum. ojbara. skárra er þá að vinna. alltaf með nefrennsli, þar af leiðandi alltaf að sjúga uppí nefið eða hlaupa og snýta sér. versta hausverkjaljós í heimi er líka hið alþjóðlega skólaljós.
það erfiðasta í heimi er að gera eitthvað að gera eitthvað sem reynir á minnið þegar maður er veikur.
ef maður er að vinna þá er maður alltaf á ferðinni og veikindin hreinlega gleymast. semí.
ójá svo á ég leikhúsmiða í kvöld. það er erfitt að fá sig til að beila á leikhúsi. hræsni að fara ekki í skólann en fara í leikhús?
maður spyr sig. og heilsan spyr sig í kvöld þegar að leikhúsinu kemur. eitt er víst að ég fer allavega mjög líklega ekki út að borða fyrir leikhúsið eins og planað var.
bömmer.
vorkunn púnktur is skástrik takk fyrir,
bless.
ég er veik heima fyrir þá sem ekki hafa orðið varir við það.
bömmer.
kláraði múmínálfaverkefnið í gær, setti myndir og allt. svo kemst ég ekki í skólann til að kynna það.
vandamálið við þá ákvörðun að vera veik heima er að henni fylgir samviskubit. ef maður er nógu hraustur til að liggja uppí rúmi og sofa, vakna svo og blogga, sofa svo, vakna svo og lesa smá, sofa svo, vakna svo og horfa á eitthvað, sofna (já þarna var ég laumulega að lýsa veikindadögum mínum fyrir lesendum), er maður þá ekki nógu hress til að fara í skólann?
ég veit ekki. það er fátt meira pirrandi en að sitja kvefaður með hausverk í skólanum. ojbara. skárra er þá að vinna. alltaf með nefrennsli, þar af leiðandi alltaf að sjúga uppí nefið eða hlaupa og snýta sér. versta hausverkjaljós í heimi er líka hið alþjóðlega skólaljós.
það erfiðasta í heimi er að gera eitthvað að gera eitthvað sem reynir á minnið þegar maður er veikur.
ef maður er að vinna þá er maður alltaf á ferðinni og veikindin hreinlega gleymast. semí.
ójá svo á ég leikhúsmiða í kvöld. það er erfitt að fá sig til að beila á leikhúsi. hræsni að fara ekki í skólann en fara í leikhús?
maður spyr sig. og heilsan spyr sig í kvöld þegar að leikhúsinu kemur. eitt er víst að ég fer allavega mjög líklega ekki út að borða fyrir leikhúsið eins og planað var.
bömmer.
vorkunn púnktur is skástrik takk fyrir,
bless.
mánudagur, nóvember 21, 2005
fokkhell
i've got the fever.
nei ég veit það ekki alveg en ég er allavega veik. og það er pirrandi. ég er með svona túrverkjasyndrome.
það felur í sér að pirrast á öllu sem undir venjulegum kringumstæðum væri ekki pirrandi.
já og samt er ég ekki með túrverki.
vá hvað lífið er stútfullt af ákvörðunum sem er erfitt að taka.
það er svo auðvelt að taka ranga ákvörðun sem á eftir að skipta máli það sem eftir er. kannski er málið samt að láta það ekki á sig fá. að taka bara ákvarðanir, sjá hvert þær leiða mann og vera glaður ef þær leiða mann eitthvert jákvætt en gleyma þeim bara annars og reyna aftur.
ég er í varasalva afvötnun. ég var samt aldrei háð varasalva heldur vaselíni. það er víst betra (vaselínið) en klárlega ekki gott. ég er með krónískan varaþurrk og hef verið með í ógeðslega langan tíma. áratug. eða eitthvað. ég hef ekki alltaf reitt mig á varasalva/vaselín þann tíma.
ég ákvað að láta samt reyna á þessa kenningu svo margra í kringum mig; að ég sé háð vaselíni vegna þess að ég nota það.
ef ég losna við varaþurrkinn þá sanna ég kenninguna, mér og öðrum til mikillar gleði. ef ekki þá ætla ég að snúa mér aftur til vaselíns. pocket size. það er til.
ég var að hnerra fjórum sinnum og þetta er ábyggilega í svona eittþúsundþrjúhundruðsjötugastaogfjórða skiptið sem það gerist í dag. gaman það.
bless.
i've got the fever.
nei ég veit það ekki alveg en ég er allavega veik. og það er pirrandi. ég er með svona túrverkjasyndrome.
það felur í sér að pirrast á öllu sem undir venjulegum kringumstæðum væri ekki pirrandi.
já og samt er ég ekki með túrverki.
vá hvað lífið er stútfullt af ákvörðunum sem er erfitt að taka.
það er svo auðvelt að taka ranga ákvörðun sem á eftir að skipta máli það sem eftir er. kannski er málið samt að láta það ekki á sig fá. að taka bara ákvarðanir, sjá hvert þær leiða mann og vera glaður ef þær leiða mann eitthvert jákvætt en gleyma þeim bara annars og reyna aftur.
ég er í varasalva afvötnun. ég var samt aldrei háð varasalva heldur vaselíni. það er víst betra (vaselínið) en klárlega ekki gott. ég er með krónískan varaþurrk og hef verið með í ógeðslega langan tíma. áratug. eða eitthvað. ég hef ekki alltaf reitt mig á varasalva/vaselín þann tíma.
ég ákvað að láta samt reyna á þessa kenningu svo margra í kringum mig; að ég sé háð vaselíni vegna þess að ég nota það.
ef ég losna við varaþurrkinn þá sanna ég kenninguna, mér og öðrum til mikillar gleði. ef ekki þá ætla ég að snúa mér aftur til vaselíns. pocket size. það er til.
ég var að hnerra fjórum sinnum og þetta er ábyggilega í svona eittþúsundþrjúhundruðsjötugastaogfjórða skiptið sem það gerist í dag. gaman það.
bless.
fimmtudagur, nóvember 17, 2005
ég bjó til próf sem er hérna til hliðar. geggjað hipp og kúl og hjálmar.
rökfræði í heimspeki 203 er awesome to tha max.
til eru tvær merkingar orðsins "eða": annars vegar bundin merking; "annað hvort eða", þar sem annar valmöguleikinn útilokar inn, hins vegar óbundin merking; "og/eða" þar sem bæði annar möguleikanna getur átt við sem og báðir.
skiljanlegt? já og algjör snilld. sigurður ólafsson er algjör snilld.
hann er svo hnyttinn kennari. haha. og hann segir hluti stundum svo skemmtilega.
sirrý var að tala um að skófla vissi ekki af sér og hugsaði ekki.
sigurður: "já, auðvitað hefur skófla ekki vitund."
haha. fyndið.
jæja. takið nú prófið og gerið mig stolta. það er kannski semí-erfitt. ég hef allavega fengið að heyra það hingað til - en það sker þá bara úr þá sem vita mest. hoho.
bleeess
rökfræði í heimspeki 203 er awesome to tha max.
til eru tvær merkingar orðsins "eða": annars vegar bundin merking; "annað hvort eða", þar sem annar valmöguleikinn útilokar inn, hins vegar óbundin merking; "og/eða" þar sem bæði annar möguleikanna getur átt við sem og báðir.
skiljanlegt? já og algjör snilld. sigurður ólafsson er algjör snilld.
hann er svo hnyttinn kennari. haha. og hann segir hluti stundum svo skemmtilega.
sirrý var að tala um að skófla vissi ekki af sér og hugsaði ekki.
sigurður: "já, auðvitað hefur skófla ekki vitund."
haha. fyndið.
jæja. takið nú prófið og gerið mig stolta. það er kannski semí-erfitt. ég hef allavega fengið að heyra það hingað til - en það sker þá bara úr þá sem vita mest. hoho.
bleeess
þriðjudagur, nóvember 15, 2005
myphotoalbum ruglið er í ruglinu. ruglið í ruglinu.
það er pirrandi. mig langaði að setja inn nokkrar vel valdar myndir frá gærkveldinu.
það hófst á matarboði hjá aubí. geggjagamanveij. að því loknu fauk (nei ég fauk ekki) ég heim að henda saman einhverjum búningi fyrir halloween teitið með greifastaffinu.
ég var eighties gymnastic girl. voða svalt og allt það.
það voru auðvitað leikir með tilheyrandi hlátri og myndatöku. búningarnir voru framúrskarandi.
svo mikið sem gerðist sem er merkilegt. ég komst líka að svo miklu sem allir vita en ég hef aldrei vitað af því ég hef aldrei farið á greifadjamm. eins og t.d. hverjir verða svakalega fullir. og hverjir eru skotnir í hverjum. og svona.
æjæj. verður vinnan nokkuð vandræðaleg núna? kannski er maður betur settur án þessarar vitneskju.
ég er nefnilega trúnó manneskja og varð að standa undir því nafni. trúnó magnið á tyrklandi var þannig að jón gísli notaði á mig nafnið stessa trúss. nafni minn hann stefán jökulsson er ágætur trúnómaður líka og gekk undir nafninu stessi trúss.
svo svalt.
annars er það í fréttum að ég kann að gera geggjað góðan ís. jább.
búa til heitt kakó (ekki neitt svissmissrugl - bara alastefanía sko) og setja ísinn útí. namminamm. var að borða svoleiðis núna.
ég verð samt að segja að bónusís er held ég bara besti vanilluísinn.
jæja núna ætla ég að reyna aftur að setja myndirnar inn.
oh ég var að muna að kannski gleymdi ég peysunni minni uppí skeifu. þá þarf ég að fara að leita að henni núna.
já og svo tók ég úlpu í misgripum. hún er stór og hana vantar eiganda.
bless.
það er pirrandi. mig langaði að setja inn nokkrar vel valdar myndir frá gærkveldinu.
það hófst á matarboði hjá aubí. geggjagamanveij. að því loknu fauk (nei ég fauk ekki) ég heim að henda saman einhverjum búningi fyrir halloween teitið með greifastaffinu.
ég var eighties gymnastic girl. voða svalt og allt það.
það voru auðvitað leikir með tilheyrandi hlátri og myndatöku. búningarnir voru framúrskarandi.
svo mikið sem gerðist sem er merkilegt. ég komst líka að svo miklu sem allir vita en ég hef aldrei vitað af því ég hef aldrei farið á greifadjamm. eins og t.d. hverjir verða svakalega fullir. og hverjir eru skotnir í hverjum. og svona.
æjæj. verður vinnan nokkuð vandræðaleg núna? kannski er maður betur settur án þessarar vitneskju.
ég er nefnilega trúnó manneskja og varð að standa undir því nafni. trúnó magnið á tyrklandi var þannig að jón gísli notaði á mig nafnið stessa trúss. nafni minn hann stefán jökulsson er ágætur trúnómaður líka og gekk undir nafninu stessi trúss.
svo svalt.
annars er það í fréttum að ég kann að gera geggjað góðan ís. jább.
búa til heitt kakó (ekki neitt svissmissrugl - bara alastefanía sko) og setja ísinn útí. namminamm. var að borða svoleiðis núna.
ég verð samt að segja að bónusís er held ég bara besti vanilluísinn.
jæja núna ætla ég að reyna aftur að setja myndirnar inn.
oh ég var að muna að kannski gleymdi ég peysunni minni uppí skeifu. þá þarf ég að fara að leita að henni núna.
já og svo tók ég úlpu í misgripum. hún er stór og hana vantar eiganda.
bless.
mánudagur, nóvember 14, 2005
besti leikur í heimi er náttúrulega snood.
það er eldri útgáfa af bubbles, sem er að tröllríða ma. eða kannski bara fjórða eff, ég hreinlega veit það ekki.
snood er sami leikur nema með köllum í staðinn fyrir liti. hann er níundi mest spilaði leikur í heimi.
1,5 milljónir manna spila hann takk fyrir góðan daginn.
snood.com krakkar.
good to know. bless.
já og alfræðiorðabók homma.
það er eldri útgáfa af bubbles, sem er að tröllríða ma. eða kannski bara fjórða eff, ég hreinlega veit það ekki.
snood er sami leikur nema með köllum í staðinn fyrir liti. hann er níundi mest spilaði leikur í heimi.
1,5 milljónir manna spila hann takk fyrir góðan daginn.
snood.com krakkar.
good to know. bless.
já og alfræðiorðabók homma.
sunnudagur, nóvember 13, 2005
föstudagur, nóvember 11, 2005
jæja.
nokkrum línkum hefur verið bætt við og öðrum breytt, þ.e.a.s. ég er með loðin brjóst.
grín.
en fyndið grín.
til að koma í veg fyrir allan misskilning og hatur á mér þá hefur enginn línkur verið fjarlægður, aðeins mögulega færður á milli flokka.
bless.
grín aftur (með blessið sko)
ég er að fara í eitís partý. ég veit ekki hverju ég á að vera í.
en krúttlegt.
já ég var kítluð um daginn. það þýðir að nefna fimm hluti sem ég þoli ekki? eða eitthvað þannig?
segjum það þá.
ég þoli ekki:
1. sokka. þegar fólk kemur við mig með sokkunum sínum (aðallega undir sokkunum (ilin sumsé)) þá fæ ég klígju.
2. tyggjó útum allt, þ.e.a.s. þegar fólk setur tyggjó á hendina á sér á meðan það borðar, eða á svalafernuna eða diskinn eða borðið. OJ! og ennþá meira OJJJJ þegar fólk setur það aftur uppí sig! af hverju ekki bara að henda helvítis tyggjóinu? ég segi nei við tyggjódjöfulinn.
3. að skafa bílinn minn. ég hef án efa oft verið í hættu vegna leti minnar til að skafa bílinn minn (fyrir þá sem föttuðu þetta ekki þá er það vegna þess að ég sé ekkert útum gluggana og klessi bara næstum því á HOHO fyndið nei).
4. endalaust tilefnislaust baktal og illkvittni.
5. dýra hluti. sérstaklega hluti sem eru dýrir en þurfa alls ekki að vera það, eins og 350 króna kakóbolli og 600 króna bjór! hvað er það!?
takk fyrir mig og bless.
nokkrum línkum hefur verið bætt við og öðrum breytt, þ.e.a.s. ég er með loðin brjóst.
grín.
en fyndið grín.
til að koma í veg fyrir allan misskilning og hatur á mér þá hefur enginn línkur verið fjarlægður, aðeins mögulega færður á milli flokka.
bless.
grín aftur (með blessið sko)
ég er að fara í eitís partý. ég veit ekki hverju ég á að vera í.
en krúttlegt.
já ég var kítluð um daginn. það þýðir að nefna fimm hluti sem ég þoli ekki? eða eitthvað þannig?
segjum það þá.
ég þoli ekki:
1. sokka. þegar fólk kemur við mig með sokkunum sínum (aðallega undir sokkunum (ilin sumsé)) þá fæ ég klígju.
2. tyggjó útum allt, þ.e.a.s. þegar fólk setur tyggjó á hendina á sér á meðan það borðar, eða á svalafernuna eða diskinn eða borðið. OJ! og ennþá meira OJJJJ þegar fólk setur það aftur uppí sig! af hverju ekki bara að henda helvítis tyggjóinu? ég segi nei við tyggjódjöfulinn.
3. að skafa bílinn minn. ég hef án efa oft verið í hættu vegna leti minnar til að skafa bílinn minn (fyrir þá sem föttuðu þetta ekki þá er það vegna þess að ég sé ekkert útum gluggana og klessi bara næstum því á HOHO fyndið nei).
4. endalaust tilefnislaust baktal og illkvittni.
5. dýra hluti. sérstaklega hluti sem eru dýrir en þurfa alls ekki að vera það, eins og 350 króna kakóbolli og 600 króna bjór! hvað er það!?
takk fyrir mig og bless.
laugardagur, nóvember 05, 2005
ég sit hérna heima með fullan poka af nammi fyrir framan mig sem ég hef ekki lyst á.
en skrýtið.
er að fara að vinna og svo í freyjulund.
gaman þegar við verðum orðin gömul og minnumst freyjulundar glöð. vá hvað ég veit ekki hvað ég er að segja.
ég er svona skapi þar sem ég kann að meta allt. kann að meta að búa hérna á svona góðum stað hjá svona góðu fólki.
vitiði hvað eygló er góð? hún bakar reglulega kleinur og kemur þá alltaf með smá skammt fyrir okkur! og svo góðar kleinur sko.
svo stundum á ég það til að gleyma þvotti á snúrunum þeirra (sem er of stór til að hengja á litlu þvottagrindina okkar) og þá skilur hún hann eftir samanbrotinn handa mér á vísum stað. svo góð.
ég kann líka að meta kærastann minn og góða, alvöru vini. ég þoli ekki gervivini.
ég er orðin svo þreytt á baktali. auðvitað baktala allir, það er bara mismunandi hvern þeir baktala, við hvern og hversu mikið.
margir segja bara hvað sem er um hvern sem er við hvern sem er. en ljótt og leiðinlegt og þrúgandi. af hverju getur fólk ekki bara reynt að vera almennilegt við fólk? í stað þess að hækka sjálft sig upp með því að lækka aðra niður. eða kúka. (grín).
hver sem ástæðan er finnst mér það leiðinlegt. sérstaklega þegar það bætir svo við "æj hann/hún er samt svo awesomely terrific" til þess að réttlæta sálarmeinið. eða kannski fólk bæti svoleiðis við svo að ef upp um það kemst þá getur það sagst hafa sagt þetta í jákvæðri merkingu.
who knows?
jæja. þá er því komið á hreint.
nei?
ég er farin að vinna. það verður geðveikt gaman. ég ætla að vera glöð. hugsa um allt góða fólkið. vonandi verð ég ekki á litla greifa. og ekki inni á stássi.
ókeyjbæj.
en skrýtið.
er að fara að vinna og svo í freyjulund.
gaman þegar við verðum orðin gömul og minnumst freyjulundar glöð. vá hvað ég veit ekki hvað ég er að segja.
ég er svona skapi þar sem ég kann að meta allt. kann að meta að búa hérna á svona góðum stað hjá svona góðu fólki.
vitiði hvað eygló er góð? hún bakar reglulega kleinur og kemur þá alltaf með smá skammt fyrir okkur! og svo góðar kleinur sko.
svo stundum á ég það til að gleyma þvotti á snúrunum þeirra (sem er of stór til að hengja á litlu þvottagrindina okkar) og þá skilur hún hann eftir samanbrotinn handa mér á vísum stað. svo góð.
ég kann líka að meta kærastann minn og góða, alvöru vini. ég þoli ekki gervivini.
ég er orðin svo þreytt á baktali. auðvitað baktala allir, það er bara mismunandi hvern þeir baktala, við hvern og hversu mikið.
margir segja bara hvað sem er um hvern sem er við hvern sem er. en ljótt og leiðinlegt og þrúgandi. af hverju getur fólk ekki bara reynt að vera almennilegt við fólk? í stað þess að hækka sjálft sig upp með því að lækka aðra niður. eða kúka. (grín).
hver sem ástæðan er finnst mér það leiðinlegt. sérstaklega þegar það bætir svo við "æj hann/hún er samt svo awesomely terrific" til þess að réttlæta sálarmeinið. eða kannski fólk bæti svoleiðis við svo að ef upp um það kemst þá getur það sagst hafa sagt þetta í jákvæðri merkingu.
who knows?
jæja. þá er því komið á hreint.
nei?
ég er farin að vinna. það verður geðveikt gaman. ég ætla að vera glöð. hugsa um allt góða fólkið. vonandi verð ég ekki á litla greifa. og ekki inni á stássi.
ókeyjbæj.
nú er ég farin og búin að vera, hverfandi þol ekkert hægt að gera.
sjúbb.
ég verð alltaf svo sjúklega þreytt í löppunum eftir vinnu að mig verkjar! hver vill nudda mig?
vitiði ómar nuddar tásurnar mínar alltof sjaldan. það er óviðundandi.
nei grín. samt ekki.
björk er í bænum.
ómar ekki.
það jafnast þá út.
næstum því.
það verður mega gaman á morgun.
vakna, læra smá, brynja og fleira með björk, vinna, freyjulundur.
freyjulundur veij.
leiðinlegar tímasetningar alltaf. ég held ég hafi bara einu sinni eða tvisvar náð matnum.
ég legg hér með fram opinbera beiðni þess að freyjulundur 05 verði haldinn þannig að ég komist í matinn.
arnar ha!
og ef svo undarlega (neinei ekkert svo) vill til að hann lesi ekki bloggið mitt þá ætla ég líka að nefna þetta við kallinn. kjellinn.
pjékkurinn kjennidda.
haha.
kasjúal bloggfærsla.
mig vantar eitthvað málefni.
en það kemur í næstu færslu. má ekki vera bæði málefni og ekkimálefni í einni færslu sjitt þá færist heimurinn.
nei?
ókeyjégerfarinbæj.
sjúbb.
ég verð alltaf svo sjúklega þreytt í löppunum eftir vinnu að mig verkjar! hver vill nudda mig?
vitiði ómar nuddar tásurnar mínar alltof sjaldan. það er óviðundandi.
nei grín. samt ekki.
björk er í bænum.
ómar ekki.
það jafnast þá út.
næstum því.
það verður mega gaman á morgun.
vakna, læra smá, brynja og fleira með björk, vinna, freyjulundur.
freyjulundur veij.
leiðinlegar tímasetningar alltaf. ég held ég hafi bara einu sinni eða tvisvar náð matnum.
ég legg hér með fram opinbera beiðni þess að freyjulundur 05 verði haldinn þannig að ég komist í matinn.
arnar ha!
og ef svo undarlega (neinei ekkert svo) vill til að hann lesi ekki bloggið mitt þá ætla ég líka að nefna þetta við kallinn. kjellinn.
pjékkurinn kjennidda.
haha.
kasjúal bloggfærsla.
mig vantar eitthvað málefni.
en það kemur í næstu færslu. má ekki vera bæði málefni og ekkimálefni í einni færslu sjitt þá færist heimurinn.
nei?
ókeyjégerfarinbæj.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)