miðvikudagur, apríl 14, 2004

já einmitt þá eru belgarnir mættir og maður er bara chillin' with the billin' from the hillin'... neinei reyndar er maður ekkert svona svalur... bara í óskhyggjuheimi *tár*...
nei ókey, belgarnir komu semsagt í dag. allir íslendingarnir létu eins og þeim væri alveg sama... það var alveg eins og öllum væri sama um þá nema mér! við stóðum öll inni og biðum eftir rútunni, svo kom rútan og ég var eina sem fór út! allir aðrir bara stóðu inni og bara tóku á móti sínum belga þegar hann kom inn og föðmuðu ekki einu sinni restina... rosalega ömurlegt lið. neinei frábært fólk, engin meiðyrði hér.

svo fór ég með minn belga, stan, og olgu belga, selene (ég er með hana því olga kemur ekki heim frá portúgal fyrren á morgun) í brynju og fía sem er eigandinn gaf okkur öllum ís :) yndisleg kona sem á skilið knús.
svo núna vorum við að koma af karólínu og þar var fullt af belgum og íslendingunum þeirra. rosa stuð.
svo fór ég og sýndi stan og selene rúntinn hehe. driving in circles er það eina sem þau vita um ísland haha. mjög gaman. þau hlógu aaaf sér rassinn. það var rosalegt. stan var meiníakk í vinkinu... vinkaði bara öllum á fullu. svo kenndi ég honum trikkið þar sem maður lyftir svona hendinni eins og maður sé að vinka og svo SETUR MAÐUR BARA SÓLSKYGGNIÐ NIÐUR! BWHAHAHAH... sniðugt... nei þetta er lygi mér finnst þetta ekki svona sniðugt. en samt svolítið. en honum fannst þetta svona sniðugt. eða jafnvel sniðugra. hann er mjög skondinn kall hann stan, so truthfully.

jæja núna ætlar maður að fara að ræna demöntum, bursta tennur, kúka gulli og pissa vodka.

have it good folks. be good. be kúl, steyjinskúl. blöþþ.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008