þriðjudagur, desember 06, 2005

*endurbætt*

nú er komið að jólagjafalista.

-hárblásari! góður! með hita- og kraftstillingum.
-vettlingar, ekki fingravettlingar, fallegir ekki girly, (kannski íslenska mynstrið), jafnvel trefill og húfa í stíl.
-úlpa, falleg en samt hlý.
-inneign í spútnik/vero moda/skemmtilega skóbúð eða bara kringluna.
-rúmföt (tvö sett) og lak sem er 180x215.
-steikarhnífar (gafflar í stíl ef vel liggur á fólki).
-teketill *viðbót*
-andlitsrakakrem frá l'occitane (laugarvegur 79 eða eitthvað þannig)
-andlitsmaski (grænn) frá l'occitane
-vörur frá l'occitane (ég get þá skipt ef mér líkar ekki, hoho).
-úr, fíngert, kvenlegt.

draumur:
-fartölva (mín er ömurleg).
-nýr sími
-i-pod

geisladiskar:
helgi valur - demise of faith
trabant - emotional
hjálmar - hjálmar

bækur:
lífsloginn - björn þorláksson
fólkið í kjallaranum - auður jónsdóttir

og það er ég sem kveð (með mynd því ég var að læra það).


Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008