sunnudagur, nóvember 07, 2004

skomm.

mér líður soldið ílla í hausnum núna. af hverju? já sá gleðispillir kallast bakkus. mig svíður líka í augun af þreytu. þetta eru allt mjög óþægilegar tilfinningar. þær eru fleiri.

FOKK það brakaði geðveikt hátt í úlnliðnum mínum.

íslenskuritgerð here i come.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008