þriðjudagur, nóvember 30, 2004

þetta er ekki eðlilegt.
ég er orðin þreytt á þessum öskrum. er ekki bara hægt að halda ró sinni? þetta er svo smitandi. ef einn öskrar þá byrja hinir að öskra. þetta er ekki góð fyrirmynd. þetta er smitandi. ef fólk verður endalaust vitni að rifrildum og skömmum verður það helsta samskiptaleið þess.

plís róa sig.

ég-boð?

annars, tékkitt:
nýr línkur: gáfuðu stelpurnar
nokkrar ungar meyjar með besta blogg í heimi. svara líka athyglisverðum spurningum með athyglisverðum svörum.

kegs.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008