mánudagur, maí 15, 2006

Stundum skil ég ekki hvernig eiturlyfjaneytendur komast á það stig að vera eiturlyfjaneytendur. Allar skynsemisverur á Íslandi vita að það er stórhættulegt að neyta eiturlyfja, hvers vegna gerir fólk það þá? Allir vita að eiturlyfjum fylgir ógeðslega mikil hætta á að lyfið verði vanabindandi, af hverju prófar fólk?

Þetta er mér óskiljanlegt.

Bara að svörin væru til staðar. Þá liði ekki svona mörgum illa.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008