já einmitt.
í dag var kökudagur. ég er ennþá í tíma og allt. í sálfræðitíma var kökuát mér og sveini nokkrum til heiðurs. við erum októberbörnin (eigum afmæli í október). október er góður mánuður sko.
geggjað góð kaka sem ég fékk. mamma sirrýjar bakaði hana.
ásgeir situr við hliðina á mér og les Philip's World Factbook. þá líður mér illa. þá veit ég að ásgeir er skarpari en ég á flestum sviðum þar sem hann kann philip's world factbook utan að. nánast.
enda er hann í gettu betur, ég hefði svosem getað sagt mér það fyrirfram að hann væri skarpari en ég á flestum sviðum, bara útaf gettu betur.
hvað er ég að rugla.
oj
ömurlegt blogg ógeð.
ég hætti samt ekki. af hverju lærir maður ekki bara að ruglið í manni er ekki skemmtileg lesning. ég meina spurningarmerki.
netið átti að koma heima í gær en kom ekki. kemur í dag. það verður gaman.
fullt af ómerkilegum staðreyndum í viðbót ókeyjbæjblalbalsd.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli