sunnudagur, desember 12, 2004

er óeðlilegt að vera með nánast krónískan náladofa?
undanfarið hef ég fengið náladofa á fáránlegustu staði. þar má nefna:
-aðra rasskinnina.
-hina rasskinnina.
-lillaputta.
-alla hina puttana.
-alla hendina.
-tærnar.
-bakið.
-hælinn.
-hnakkann. <- þetta þykir mér nú mest afbrigðilegt.

what is in walk i just ask? <- hvað er í gangi ég bara spyr? (fyrir enskutossana) <- olga (hún er ekki enskutossi. hún fann þennan brandara upp (þ.e.a.s. þennan með enskutossana)).

fær maður frekar náladofa í vöðva en fitu?
nei ég er ekki með vöðva á hnakkanum! haha og ekki heldur lillaputta. hahaha. jú reyndar.
ég skil ekki.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008