fimmtudagur, desember 02, 2004

alveg magnað hvað bloggið mitt er alltaf síöppdeitað (eins og jónas hallgrímsson hefði orðað það) í próftíðum.

nýlega uppgötvað:
júlía emmháíngur á ágætlega afþreyingar-skemmtilegt blogg sem nú bætist í línkalistann minn.

ég er líka alveg að fara að endurbæta línkalistann minn - það eru nú einu sinni próf.

þá verður fólk skipað í eftirfarandi flokka:
-akureyringar
-akureyrar-reykvíkingar
-reykvíkingar

kegs.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008