þriðjudagur, mars 28, 2006

Ég held ég hafi ekki séð svona mikinn snjó síðan ég bjó á Siglufirði '94. Svei mér þá.

Skólinn byrjaði hjá mér klukkan átta í morgun og lauk klukkan fjögur. Á þeim tíma settist ég sex sinnum uppí bíl og keyrði ýmist uppí skóla eða heim. Það leið mest einn og hálfur klukkutími á milli ferða, samt þurfti ég að skafa snjófarg af bílnum í hverri einustu ferð.
Það bara hættir ekki að snjóa!

Bonnie Tyler er töff.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008