I have been clucked:
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Unglingavinnan
2. Fóstra á Krógabóli
3. Upppvaskari, smá þjónn og þvottahúskona á Hótel Eddu
4. Þjónn á Greifanum (þvílíkur heiður)
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1. Clueless
2. Pretty Woman
3. Office Space
4. American Beauty
4 staðir sem ég hef búið á:
1. Túngata, Tálknafirði
2. Laugaskóli, Dalasýslu (smábarn með móður og ömmu)
3. Goðaborgir, Grafarvogi, Reykjavík
4. Munkaþverárstræti 38, n.h. (current address)
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. Family Guy
2. Sex and the City
3. The O.C.
4. Friends
4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
1. Heimabanki Sparisjóðanna
2. Gmail
3. MA-pósturinn
4. Textavarpið
(Ég skoða þessar síður ekki daglega, ég fer ekki einu sinni daglega á netið)
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Noregur
2. Bretland
3. Danmörk
4. Belgía
4 matarkyns sem ég held uppá:
1. Spaghetti Bolognaise
2. Karamellukjúlli á Greifanum
3. Hungangs/sítrónuleginn kjúlli með kartöflusalati (sætar kartöflur)
4. Frönsk súkkulaðikaka
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
1. París
2. Ástralía
3. Thailand
4. Heitu landi að sólbaðast, sötra kokteila og versla jafnvel.
8 bloggarar (8... það er svoltið mikið!) sem ég klukka:
1. Ómar
2. Steini
3. Vilhelm
4. Sunna Dís
5. Erla Hleiður
6. Ari Emm
7. Arnar Ó
8. ElFa A
Geggjað. Takk fyrir föstudagskvöldið allir. Sérstakan heiður fær Hildur Franklín fyrir heimskutlið og ótal stoppin á leiðinni heim. Haha.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli