mánudagur, ágúst 11, 2008

Raunveruleikaþættir eru að fara með mig. Það er svo langt síðan fólk byrjaði að tala um að raunveruleikaþættir væru orðnir of margir, en samt er svona helmingurinn af sjónvarpsefni raunveruleikaþættir.

Aulahrollur vikunnar:
Kimora: Life in the Fab Lane
Mother Fabulous

To die for.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008