sunnudagur, maí 25, 2008

Já nei. Ekki svo mikið, en samt smá.

Ég er flutt. Rúmið mitt komið á nýjan stað og fötin mín líka. Bækurnar eru samt ekki komnar, nema ein - sem er fáránlega næs. Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Hún er í uppáhaldi. Óreiða á striga er framhald af Karitas án titils - sem er indeed uppáhaldsbókin mín í heiminum. Lesið eða grátið. Og grátið þegar þið lesið. Og hlæið líka.

Frí á morgun og mánudaginn. Nei það er víst sami dagurinn. Ég meinti frí á morgun og þriðjudaginn. Ég panta sól. Ég ætla að skemmta mér vel með henni.

Áááást attlæ blessh.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008