fimmtudagur, mars 18, 2004

hversu geðveikur er heimurinn að verða? faðir manns farinn að suða í manni að byrja á ónáttúrulegum getnaðarvörnum! ég sem tek ekki einu sinni verkjatöflur. ónáttúrulega ógeð. ég vil engin helvítis aukahormón í minn líkama. nei takk.

næsti vetur... þvílík steypa. steypireiður. reður. gervireður. leður. gervileður. hvernig líður fólkinu? hver spyr að því? enginn haha nei hvernig ætti einhver að fara að því. maður getur ekkert vitað réttu svörin. til hvers að spyrja fólk hvað það segi gott eða hvað það segi. langoftast eru bara einhver ruglsvör. "allt gott"... ónei það er ekki séns að allir segi allt gott alltaf. haha!
kannski er einhver nýbúinn að kúka og hann kúkaði svo sverum kúk að hann verkjar ótrúlega mikið í rassinn. líklegt að ef maður spyrji hann hvað hann segi gott að hann segi manni að hann sé að drepast í hringvöðvanum.

ógeðslegi ógeðslegi ógeðslegi hlátur!!! oj bara oj bara oj bara oj bara... ömurlegt að vera í kringum gegt ánægt fólk og vera í pirruðu skapi! allir geggjað jolly og maður ákveður að draga sig í hlé bara, til að fólk sé ekkert að pirra mann ennþá meira með sínum jolly bolly jelly tilfinningum og hlátrasköllum eða til að maður sé ekki að draga niður gleðina í fólkinu í kringum mann... þá er ágætt að maður fái bara að draga sig í hlé í friði. það ömurlegasta sem ég veit er þegar maður er í pirruðu skapi og fólk kemur og segir "hvað er að af hverju ertu svona pirruð?"

en núna þarf ég að fara að senda mömmu hennar dagnýjar sms um að hún komist ekki strax í mat þannig að ég er hætt í bili. góða skemmtun að æla. ég er farin að kúka.
have it good folks. bleþþ.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008