þriðjudagur, apríl 28, 2009

Feisbúkkfíkn.

Vááá hvað mig langar núna að fara á Feisbúkk að njósna um fólk. Vanabindandi djöfull sem feisbúkk er.
Nennir svo einhver að tjá sig við mig um þátt tuttuguogtvö í þáttaröð tvö af Gossip Girl? Tryllta, tryllta lag sem þátturinn endaði með.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að segja frá því að ég sá um daginn myndband við lag með Lykkeli (jafnvel fleirum, man ekki alveg lengur (Lykke Li? Man ekki hvernig þetta er skrifað)) sem þú smelltir á Facebook-ið þitt en gat ég ekki hlustað á það þá sökum þess að ég var í tölvu sem var með óvirku hljóði. Mig langaði til að hlusta á lagið samt sem áður en mundi bara eftir því þegar ég var í tölvunni minni (óvirka hljóðið). Svo fyrr í dag var ég í annarri tölvu, með virku hljóði, var á Facebook og mundi þá eftir myndbandinu og ætlaði nú heldur betur að fara inn hjá þér og hlusta á, en nei. Engin Stefanía.

Góð saga?

-Erla Karlsdóttir

Stefanía sagði...

Já ég bara bombaði Feisbúkklokun á mig í prófatíð. Tryllt.

steiniofur sagði...

Ég er forrvitinn. þarf að kýkja á þetta video heima. Kann ekki alveg að skoða klám í vinnunni.

Stefanía sagði...

lol

Nafnlaus sagði...

Ég sakna þín á facebook! Mig langar oft á tíðum að pósta á þig vídjóum og svoleiðis fleiru... sakna þín samt meira í persónu. Mig vantar uppdeit á lífi þínu! Ef ég ætti eina ósk mundi ég nota hana í að þú værir hjá mér núna í kaffi og kanilsnúðum. ást frá Brussel. -B

Stefanía sagði...

En falleg athugasemd. Ég sakna þín líka.

 

© Stefanía 2008