föstudagur, september 03, 2004

já núna er ég að reyna að standa mig sem aktívur bloggari. ég mun klárlega reyna mitt besta í að standa undir nafni. það þýðir vitaskuld engan veginn að tuða í fólki um bloggleysi og standa sig svo ekki sjálfur.

sorgarfréttir: ég komst ekki inní kórinn. en ÖMURLEGT. ömurlegt ömurlegt. eins og ég hef áður sagt; ég er ekki hissa en ég er mjög vonsvikin. þetta er náttúrulega klárlega ömurlegt.

daynew is mætt on the svæð ásamt sínum heittelskaða sem elskar hana til baka.
í dag mæta burkninn og óminn. og það er náttúrulega klárlega frábært.

ég er svo þreeeytt. fjórir og hálfur tími? hörkusvefn. fjórir tímar margar nætur í röð? hörkusvefn. ég er hörð. á morgun ætla ég klárlega að sofa út. úti? nei út.
ég þarf samt að lesa sjálfstætt fólk því ég þarf að gera eitthvað drullingtuss verkefni sem dettur svo út í fyrramálið þannig að ég hef ekki tækifæri til að gera það eftir daginn í dag. ég þarf að gera verkefni úr hundraðogfimmtíu blaðsíðum og þar af er ég búin að lesa tuttuguogtvær. sem er hörku.

jæjamm,
kegs flegs - korn flegs HAHA.

Engin ummæli:

 

© Stefanía 2008