sunnudagur, maí 02, 2010

Sá sem er helst ekki nefndur.

Mér finnst ótrúlegt að einn maður geti haft eins mikið hreðjatak á heilli þjóð og síðustu ár hafa sýnt að hann gerir. Hvernig gengur það upp að maðurinn hafi byrjað á því að eignast menntskælinga Reykjavíkur, útvíkkað eignina í Reykvíkinga og að lokum Íslendinga, stjórnað hegðun ráðamanna og víkinga, tekið yfir stjórn hagkerfis þjóðarinnar, hvolft óvinum sínum og komið svo í veg fyrir útbreiðslu sannleikans með því að taka yfir fjölmiðla þjóðarinnar?

True story.
 

© Stefanía 2008